top of page
Blómstrum
Hér eru vörur til sölu sem tengjast hægum lífstíl
Ræktunarsett fyrir börn
Ræktunarsettið inniheldur fjóra mópotta, 14 sáðkubba, fimm merkimiða, litla stílabók, fræ og leiðbeiningar.
Er ekki tilvalið að hefja inniræktun með börnunum í mars? Rækta spergilkál, grænkál, salat og sumarblóm í gluggunum heima. Í júní eru plöntunum plantað út í garð eða út á svalir. Svo er að fylgjast með og smakka.
Einföld ræktun sem hentar öllum.
Lærdómsríkt, sjálfbært og gefandi!
Verð 3500 kr.
Það er hægt að sækja settið eða láta senda það á pósthús á kostnað kaupanda.
Varan er uppseld en verður aftur til sölu næsta vor.
bottom of page